SÁM 90/2150 EF
Frásögn af svip. Um 1930 var verið að brúa ár í Mýrdal og var þá reistur skáli til að elda í og tjöld til að sofa í. Þarna var ungur bóndi í vinnu en síðan veiktist hann og fór hann til Reykjavíkur til lækninga. En dag einn sá ráðskonan manninn úti í gegnum glugga og þegar mennirnir komu inn til að drekka kom hann ekki. Seinna um daginn fréttu þau lát mannsins. Nokkrir sáu hann þarna.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2150 EF | |
E 69/96 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Atvinnuhættir , afturgöngur og svipir og vegir | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Einar J. Eyjólfsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
06.11.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017