SÁM 89/2010 EF

,

Draumur móður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns og fleiri fóru til Reykjavíkur með hesta. Móðir heimildarmanns kvaddi mann sinn og síðan dreymdi hana að hann væri kominn aftur og sagðist hann hafa snúið við því að það kom svo mikil rigning. Þeir koma heim úr ferðinni en daginn eftir drukkna þeir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2010 EF
E 68/160
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jóhannsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.12.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017