SÁM 89/2050 EF

,

Lítið var um drauga, en þó þóttust menn sjá eitthvað við Nesvog en þar höfðu farist margir menn, talið var að þeir væru orðnir 19. Guðbrandur á Svelgsá var greindur maður. 1929 fórst ungur maður af slysförum, maður á ferð mætti honum stuttu áður á bleikum hesti og sá þessi maður að hinn var feigur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2050 EF
E 69/26
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar, slysfarir, feigð og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gísli Sigurðsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
24.04.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017