Minningar úr Kelduhverfi, 19:37 - 22:44

,

Ekkert hljóðfæri var á Grásíðu en á næsta bæ var til orgel og langspil. Bærinn hét Ólafsgerði, en er kominn í eyði. Þar ólust upp mörg börn. Fólkið á bænum var áhugasamt um söng og hljóðfæraleik. Voru virkir þátttakendur í tónlistarlífinu í sveitinni. Staðið var við að spila á langspilið og var það látið standa á borði. Fjárlögin voru sungin mikið.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Kelduhverfi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014