Minningar úr Kelduhverfi, 19:37 - 22:44
Ekkert hljóðfæri var á Grásíðu en á næsta bæ var til orgel og langspil. Bærinn hét Ólafsgerði, en er kominn í eyði. Þar ólust upp mörg börn. Fólkið á bænum var áhugasamt um söng og hljóðfæraleik. Voru virkir þátttakendur í tónlistarlífinu í sveitinni. Staðið var við að spila á langspilið og var það látið standa á borði. Fjárlögin voru sungin mikið.
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Minningar úr Kelduhverfi | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.06.2014