SÁM 86/855 EF

,

Heima hjá foreldrum heimildarmanns voru ærnar látnar vera úti um sauðburðinn. Eitt sinn fór heimildarmaður og bóðir hans að gá að kindunum sem voru að bera. Ein rollan, Jónsmóra, var ill þegar hún var að bera, þeir sáu að hún var borin og átti falleg lömb. Pabbi heimildarmanns fór að gá en þá var ekkert lamb hjá henni og Móra jarmaði ekkert eftir því. Um veturinn beit hún aldrei og sagði faðir heimildarmanns að lambið sem hún bar hefði verið lamb huldufólks og Jónsmóra hefði fengið við hulduhrúti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/855 EF
E 66/85
Ekki skráð
Sagnir
Húsdýr, búskaparhættir og heimilishald, kvikfénaður huldufólks og búskaparhættir huldufólks
TMI M71, tmi l301, scotland: f91 og ml 6060
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristinn Ágúst Ásgrímsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017