SÁM 88/1546 EF

,

Einhverjar sögur voru af huldufólki. Einu sinni báru ær afa heimildarmanns mjög snemma og var talið að þar hafi hrútur huldufólks verið að verki. Ekki var þorað öðru en að drepa öll lömbin að hausti, en þau voru öll mjög væn. Engar sögur fóru af álagablettum né huldufólksbyggðum. Stór hraunhóll var talinn vera haugur fornmanns og álög hvíldu á þeim. Ef einhver ætlaði sér að grafa í hauginn átti bærinn að brenna. Einu sinni hafði vinnumaður séra Jóns ætlað að grafa í hann og var byrjaður að moka þegar hann sá að það rauk upp úr bænum. Nágrannarnir töldu prestfrúna hafa farið út með eldunartæki til að hræða hann frá greftrinum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1546 EF
E 67/59
Ekki skráð
Sagnir
Fornmenn, huldufólk, huldufólksbyggðir, húsdýr, álög, fólgið fé, haugar og kvikfénaður huldufólks
MI F200, mi f210, ml 8010, mi n500, tmi m71, tmi l301, scotland: f91, mi n591 og mi c523
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingibjörg Tryggvadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017