SÁM 88/1683 EF

,

Saga af láti séra Halldórs Gíslasonar; samtal um söguna. Halldór var uppáhaldssonur Gísla. Séra Gísli hélt meira upp á hann en Árna son sinn í Höfn. Þegar hann missti Halldór sagði Gísli að hann skyldi ekkert í honum Guði sínum að taka frá sér Halldór en skilja sér eftir fyllisvínið í Höfn. Þegar séra Gísli ætlaði að jarðsyngja Halldór kom hann ekki upp neinu orði. Árni fór til hans og fór með vísu. Við það reiddist Halldór og gat svo haldið áfram.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1683 EF
E 67/156B
Ekki skráð
Sagnir
Prestar, slysfarir og greftranir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.06.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017