SÁM 88/1708 EF

,

Saga af ferð Jóa með hrút út í Lambey. Þá var Jói í Holti og var að leiða hrút milli húsa. Hrúturinn var svo ólmur að hann fór með karlinn fram af brúninni hjá Skoravík. Aðrir segja að hann hafi farið fram af brún hjá Staðarfelli og lent þar ofan á hesti. Þeir fóru út í Lambey. Þar voru þeir nokkurn tíma en Jói var með eldspýtur og kveikti á þeim. Þá sá Magnús loga á eldspýtunum og hélt að þar væri fólk í háska og sótti Jóa, hrútinn og hestinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1708 EF
E 67/170B
Ekki skráð
Sagnir
Kímni, hestar, húsdýr og eyjar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Gunnar Pétursson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.09.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017