SÁM 88/1543 EF

,

Sagnir um Heiðarvatn í Mýrdal. Það ber nafn af tveimur bæjum, Litlu-Heiði og Stóru-Heiði. Í því var mikil silungsveiði og var mikill bjargvættur því veitt var í því bæði sumar og vetur. Sagt frá veiðiskap í vatninu og fleiru. Heimildarmaður heyrði ekki getið um að í Heiðarvatni væri nykur, hrökkáll eða silungamóðir. Í vatninu var urriði eða bleikja.


Sækja hljóðskrá

SÁM 88/1543 EF
E 67/57
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Örnefni , fiskveiðar , vötn , bæir og fiskar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017