SÁM 93/3703 EF

,

Friðjón segir að með því að dreyma fyrir byljum hafi hann getað átt von á því hvað var í vændum; hann segir að hann hafi aldrei tekið neitt mark á draumum, nema það að ef hann dreymdi að hann væri í Norðurárdal þá var það fyrir norðanátt. Hann segir að kvenfólk hafi frekar talað um og spekúlerað í draumum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3703 EF
ÁÓG 78/18
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar, veðurspár og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Friðjón Jónsson
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
25.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 29.05.2018