SÁM 90/2214 EF

,

Björgun á óskiljanlegan hátt. Heimildarmaður fór eitt sinn í sjóinn við Mýrdalssand. Hann var ósyndur en bað um hjálp. Hann komst sjálfur í land. Einn maður var þar hætt kominn. Áður en þetta kom fyrir hafði hann dreymt draum. Honum fannst hann vera staddur á ókunnum stað. Hann var skyndilega kominn ofan í hafið en var síðan kominn upp á þurrt land áður en hann vaknaði. Eitt sinn var heimildarmaður að fara á síld. Þá dreymdi honum að hann væri að vaða vatn upp í háls en áður en hann vaknaði náði hann að komast á þurrt land. Hann fékk lugnabólgu á leiðinni á síldina og var vart hugað líf.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2214 EF
E 70/6
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, slysfarir og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Pálsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017