SÁM 89/2065 EF

,

Eitt sinn fóru konurnar á Lónseyri að veiða um sláttinn. Þær fóru á milli mjalta. Þær náðu stórri lúðu og urðu þær að fá aðstoð karlmanna til að setja hana upp í bátinn. Silungs- og hrognkelsaveiðar tíðkuðust. Móðir heimildarmann byrjaði alltaf á því að leggja netin. Sagt var: „grásleppan fitar horaðan manninn“. Notað var innvolsið úr henni í beitu. 1918 var djúpið fullt af fiski. Þá gekk spánska veikin. Það var sett ferðabann á fólkið og veikin kom því aldrei í Djúpið. Settar voru varnir gegn veikinni í Snæfjallahrepp. Miklar varúðarráðstafarnir voru notaðar við póstinn. 1921 var nær ördeyða. Lagt var á tundurduflasvæði þar sem auglýst var að enginn mætti leggja.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2065 EF
E 69/37
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Fiskveiðar, sjósókn, veikindi og sjúkdómar, orðtök og spænska veikin
ML 7080
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017