SÁM 88/1703 EF

,

Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þá um nóttina dreymdi stúlkunni að hann kæmi á glugga til hennar og segðist ætla að draga sig á dóttur bónda á Hólum. Eftir það fylgdi hann henni. Stúlkan lagði ríkt á við alla að láta ekki heita í höfuðið á henni, en það var samt gert og sú kona varð brjáluð. Þegar stúlkan sem hann fylgdi fyrst dó heimsótti hann nöfnu hennar og fylgdi henni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1703 EF
E 67/170
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, nafngreindir draugar, fylgjur, húsdýr, búskaparhættir og heimilishald, ættarfylgjur, slysfarir, draugar og heyskapur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.09.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017