SÁM 89/2010 EF

,

Draumur heimildarmanns. Hana dreymdi að hún væri úti á tröppum og þá sá hún stóran moldarhaug. Hún heyrði sungið hjá sér sálm. Hún sagði drauminn þegar hún vaknaði og taldi hún vera þetta fyrir feigð. Nokkru seinna fórst bátur í Grindarvík. Seinna komst hún að því að þessi sálmur sem að hún heyrði sunginn var sunginn við jarðarförina hjá mönnunum sem fórust.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2010 EF
E 68/160
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, slysfarir og heyrnir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jóhannsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.12.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017