SÁM 90/2301 EF

,

Spurt um fólgið fé. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um það nema á Sléttabóli þar sem hann er fæddur og uppalinn. Þar sá hann eitt sinn ljós uppi í ófæru hrauni. Þetta ljós hafði sést mann fram af manni á þessum sama stað. Telur líklegt að þetta hafi verið einhver málmur sem glampaði á því ljósið sást aðeins í vissu loftslagi eða veðri


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2301 EF
E 70/46
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Fólgið fé og vafurlogar
MI N532 og tmi p101
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Magnús Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017