SÁM 93/3679 EF

,

Guðmundur segist ekki trúa neinu sem hann geti ekki hent reiður á en segir að það séu til draumspakir menn, sumir dreyma fyrir daglátum á meðan aðrir dreyma fyrir framtíðinni. Sumir telja sig geta túlkað drauma. Hann þekkir ekki til neinna slíkra en hugsar að meira hafi verið um slíkt hérna áður fyrr og þá sérstaklega þegar um veðurdrauma er að ræða. Hann hefur enga trú á neinar óvættir eða skrímsli, hann hafi heyrt um Katanes-skrímslið en það hafi nú bara verið bull. Það hafi lítið verið talað um slíkt þegar hann var barn eða unglingur. Í dag sé kannski rætt um yfirnáttúruleg öfl en lítið annað af gamalli hjátrú


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3679 EF
ÁÓG 78/4
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og hjátrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Jónasson
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
04.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018