SÁM 89/1825A EF

,

Um völvuleiðið í Einholti. Álfur og valva voru hjón sem bjuggu í Einholti. þau sprungu bæði við slátt, hún dó við völvulá og þar er leiði hennar enn í dag. Hann komst yfir hólinn og það kallast Álfadalur en talið er að hans leiði sé komið undir vötn. Hún bað um það að leiðinu yrði haldið við og myndi hún þá gera þeim gott sem það myndu gera. Bróðir heimildarmanns var duglegur við slíkt. Eitt sinn þegar hann gerði það upp þá rak mikið af trjám upp á fjöruna og úr því var smíðað hús. Daniel Bruun var að grafa upp fornleifar og ætlaði að koma að Einholti en þá hvessti svo mikið að það varð aldrei grafið þarna og hann hætti við að koma.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1825A EF
E 68/29
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , huldufólk , huldufólksbyggðir , leiði , völvuleiði , búskaparhættir huldufólks og fornleifar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Benediktsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017