SÁM 86/872 EF

,

Var eitt sinn stödd í Stykkishólmi ásamt manni sínum og ætluðu þau til Flateyjar. Hún varð sjóveik á leiðinni og lentu þau í Bjarneyjum. Þar lagði hún sig í rúminu. Nóttina áður hafði eiginmanninn dreymt Gerðamóra og hafði hann verið að geifla sig framan í hann og taldi maðurinn að þetta hafi verið fyrir sjóveiki konunnar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/872 EF
E 67/1
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, nafngreindir draugar og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Eyjólfsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
02.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017