SÁM 93/3694 EF

,

Segir að þar sem hún bjó áður (í Ameríku) hafi aðallega verið trúað á blómálfa; talar um kletta og holt þar sem trúað var að byggi huldufólk, þar sem ekki mátti láta illa og þangað sem mæður bönnuðu börnum sínum að fara; Valgerður segir að ömmurnar hafi sagt meira af sögum en afarnir; ömmurnar sögðu sögur í rökkrinu til að halda börnunum góðum, í rökkurbyrjun þegar þau voru komin inn. Hún segir að krakkarnir hennar hafi haft gaman af draugasögum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3694 EF
ÁÓG 78/12
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, rökkrið, draugar og blómálfar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valgerður Einarsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
17.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 23.05.2018