SÁM 89/1717 EF

,

Í janúar 1919 var heimildarmaður að sækja lyf í Stykkishólm. Klukkan var um tvö þegar hann fór að heiman og fór hann yfir Álftafjörð á ís. Hann fór frá Stykkishólmi aftur um kvöldið og kom við á nokkrum bæjum. Nokkrum metrum frá landi sá hann mann koma. Þegar hann steig á land hvarf sýnin. Heimildarmaður varð skelkaður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1717 EF
E 67/176
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk , afturgöngur og svipir , ferðalög og draugar
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gísli Sigurðsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.10.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017