SÁM 84/206 EF

,

1874 var mikil hátíð haldin hér, 1000 ára afmælið. Þá sagði séra Eiríkur Kúld í kirkju á Helgafelli að menn ættu að taka sig saman og gera eitthvað sem væri varanlegt til frambúðar. Faðir heimildarmanns stakk upp á að byggja kirkju í Stykkishólmi. Kirkjan var byggð 1878, voru þetta fyrstu tildrög að hún væri byggð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/206 EF
EN 65/50
Ekki skráð
Sagnir
Prestar og kirkjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
27.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017