SÁM 84/206 EF

,

1874 var mikil hátíð haldin hér, 1000 ára afmælið. Þá sagði séra Eiríkur Kúld í kirkju á Helgafelli að menn ættu að taka sig saman og gera eitthvað sem væri varanlegt til frambúðar. Faðir heimildarmanns stakk upp á að byggja kirkju í Stykkishólmi. Kirkjan var byggð 1878, voru þetta fyrstu tildrög að hún væri byggð.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/206 EF
EN 65/50
Ekki skráð
Sagnir
Prestar og kirkjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson , Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
27.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017