SÁM 91/2474 EF

,

Um áhrif hugsana á fólk; spurð um drauma og draumspeki. Sá mikið af fólki eitt sinn í draumi og yfir höfðum þeirra voru ljósir og dökkir dílar. Allar þessar mannverur reyndu að komast að ljósinu og þeim sem gekk vel voru með ljósu dílana en þeim sem gekk verr að komast að höfðu dökku dílana. Heimildarmaður segist telja að þetta væru hugsanir manna til þessara aðila.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2474 EF
E 72/32
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.05.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017