SÁM 93/3405 EF

,

Æviatriði, rekur flutninga fjölskyldunnar, einn af 15 systkinum, fór snemma að vinna. Hefur verið í Reykjavík síðan 1923. Vann fyrst algenga sveitavinnu, fór síðan að róa á opnum bátum, síðan á skútum og síðast mótorbátum. Lærði vélstjórn og tók síðan 12 tonna próf og varð formaður. Fór síðan í verkamannavinnu hjá Reykjavíkurbæ við sandnám, varð svo verkstjóri. Keypti síðan vélar ásamt fleirum og vann við sandnám, síðan ýmsa verkamannavinnu og varð síðan verkstjóri hjá Sölunefnd varnarliðseigna. Eiginkonan hét Guðrún Þorkelsdóttir frá Þórustöðum í Grímsnesi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3405 EF
ÁÓG 83/1
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Æviatriði, sjósókn, atvinnuhættir, skólaganga og búferlaflutningar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurjón Snjólfsson
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
22.02.1983
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.03.2017