SÁM 90/2218 EF

,

Sjóslys og draumar. Norskt skip fórst á mýrunum með 3 eða 5 mönnum. Farið var út á bugtina á morgnana þegar heimildarmaður stundaði sjóinn. Eitt sinn dreymdi heimildarmann það að hann væri að ganga í suður. Hann sá gamla konu halda á barni. Þegar hann kom að henni varð konan að tófu en barnið að yrðlingi. Heimildarmaður sagði manni drauminn. Næsta morgun á eftir voru þeir staddir í bugtunni. Heimildarmaður var vakinn til að fara á vakt en hann sofnaði aftur. Þegar hann vaknaði aftur var honum sagt að vera fljótur upp á eldhús. Þá lá skipið á hliðinni. Heimildarmaður batt línu utan um sig. Heimildarmaður og fleiri fóru fram í lestina til að reyna að rýma til í því skyni að rétta skipið af. Björgunarbátarnir fóru farnir af skipinu.


Sækja hljóðskrá

SÁM 90/2218 EF
E 70/8
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , sjósókn , slysfarir , norðmenn og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ólafur Kristinn Teitsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.01.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. á SÁM 90/2219 EF

Uppfært 27.02.2017