SÁM 86/895 EF

,

Heimildarmaður er spurður um sagnir af formönnum. Hann telur þær vera nokkrar. Heimildarmaður talar um trúarlífið. Einu sinni vann heimildarmaður sem bílstjóri og einn dag var hann á ferð í Reykjavík. Þegar hann var að bakka bílnum heyrði hann skyndilega kallað að það væru börn fyrir vagninum. Þegar heimildarmaður kemur út sér hann að stúlka var með barnavagn rétt fyrir aftan bílinn. Hvergi sá hann neinn sem gat hafa kallað til hans.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/895 EF
E 67/25
Ekki skráð
Reynslusagnir
Æviatriði, atvinnuhættir, heyrnir, trúarhættir, reykjavík og vernd guðs
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017