SÁM 89/1914 EF

,

Sjóslysasaga. Þegar Magnús Ketilsson var sýslumaður í Búðardal fórust 9 eða 10 bátar með mönnum úr Hörðudal. Um það var gerð vísa; Hörðudalur heita má, harmasalur núna. Konurnar voru heima með krakkana en Magnús heimtaði samt af þeim gjöldin. Magnús var talinn vera mjög harður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1914 EF
E 68/86
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Slysfarir og yfirvöld
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Kristján Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017