SÁM 85/294 EF

,

Formaður á bát vakti alltaf háseta sína með því að segja þeim að aðrir væru rónir af stað og þeir skyldu halda á eftir. Þá ruku þeir upp. Eitt sinn sofnaði hann við stýrið og var talið að hann hafi dreymt hann vera að vekja háseta sína því hann talaði upp úr svefni áður en hann stökk frá borði og kom ekki upp.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/294 EF
E 65/21
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, kímni og formenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Finnbogi G. Lárusson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017