SÁM 90/2148 EF

,

Saga af huldudreng. Heimildarmaður var 8 ára gamall þegar hann sá huldudreng. Hann var þá að færa bróður sínum mat þar sem hann sat yfir kindum. Þegar hann kom upp á klettabríkur sá hann þar dökkklæddan dreng og var hann með 10-12 ær sem allar voru ýmist mórauðar eða svartar. Hann taldi þetta vera bróðir sinn og kallaði hann á hann og hljóp heimildarmaður á eftir honum en hann náði honum ekki og hinn ansaði engum köllum. Hann hvarf ofan í gil og sást ekki meira. Heimildarmaður fann síðan bróðir sinn og hafði hann ekki farið neitt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2148 EF
E 69/95
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk , fráfærur og hjáseta og kvikfénaður huldufólks
MI F200 , tmi m71 , tmi l301 og scotland: f91
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Sveinsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017