SÁM 90/2148 EF
Saga af huldudreng. Heimildarmaður var 8 ára gamall þegar hann sá huldudreng. Hann var þá að færa bróður sínum mat þar sem hann sat yfir kindum. Þegar hann kom upp á klettabríkur sá hann þar dökkklæddan dreng og var hann með 10-12 ær sem allar voru ýmist mórauðar eða svartar. Hann taldi þetta vera bróðir sinn og kallaði hann á hann og hljóp heimildarmaður á eftir honum en hann náði honum ekki og hinn ansaði engum köllum. Hann hvarf ofan í gil og sást ekki meira. Heimildarmaður fann síðan bróðir sinn og hafði hann ekki farið neitt.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 90/2148 EF | |
E 69/95 | |
Ekki skráð | |
Reynslusagnir | |
Huldufólk , fráfærur og hjáseta og kvikfénaður huldufólks | |
MI F200 , tmi m71 , tmi l301 og scotland: f91 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Guðmundur Sveinsson | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
28.10.1969 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017