SÁM 88/1502 EF

,

Lítil trú var á Illhveli. Vísa er til um nöfn stórhvela sem ekki mátti nefna á sjó. Hinsvegar mátti sjá mikið af illhvelum frá landi. Einnig var því trúað að sumir hvalir vernduðu bátana. Eitt sinn var heimildarmaður á sjó og heyrðu þeir þá mikinn hvin. Rétt á eftir kom upp á yfirborðið stór fiskur . Talað var um stórfiska og menn trúðu því að þeir gætu verið hættulegir skipum. Ekki að þeir væru hættulegir í eðli sínu heldur það að þeir voru svo stórir miðað við stærð bátanna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1502 EF
E 67/30
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Sjósókn, hjátrú, heyrnir, víti og varúðir, fiskar, bátar og skip og illhveli
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sæmundur Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.11.2017