SÁM 10/4227 STV

,

Heimildarmenn tala um samgöngur á svæðinu. Strandferðaskip komu á 7-10 daga fresti. Loftleiðir flugu til Bildudals og fleiri staða á svæðinu í kringum 1950 á sjóflugvél. Á landi var ferðast á hestum, vegur yfir Hálfdán kom ekki fyrr en eftir 1950 og eiginlegur þéttbýliskjarni myndaðist ekki á Tálknafirði fyrr en um 1960


Sækja skrá

SÁM 10/4227 STV
KGS09A13
Ekki skráð
Lýsingar
Samgöngur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason
Kári G. Schram
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 12/21. Staðsetning í upptöku: 24:57-30:48

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017