SÁM 89/1718 EF

,

Berdreymi. Heimildarmann dreymdi fyrir veikindum sínum. En hún fékk taugaveiki og þegar hana dreymdi að hún komst upp úr vatninu þá var það fyrir að henni batnaði. Eitt sinn dreymdi Önnu að hún væri heima og væri að ganga yfir mýri. Guðmundur prófessor og kona hans Regína gengu þar líka. Anna kom að stórum læk og djúpt gil myndaðist við Hrappstaðabæinn, en hún þurfti að fara yfir lækinn. Regína sagði henni að biðja Guðmund að hjálpa sér yfir lækinn sem og hann gerði. Heimildarmaður var þá búinn að ganga með þessa veiki í 20 ár. Guðmundur hjálpaði henni að því leyti að hann skar hana upp og við það batnaði henni. Vatn hefur alltaf verið fyrir veikindum hjá heimildarmanni. Önnu dreymdi að skip myndi sökkva og það gerðist. Dreymdi einnig jarðaför sem hún fór síðar í


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1718 EF
E 67/176
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , lækningar og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Anna Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.10.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017