SÁM 89/1917 EF

,

Sitthvað sagt frá Jens Vesturlandspósti, t.d. um veggi sem hann hlóð og afrek hans á ferðalögum. Hann hafði langa póstleið. Hann átti 5 börn og var ekki mjög ríkur maður. Hann var duglegur og var eftirsóttur við veggjahleðslu. Hann hlóð nokkra hlöðuveggi í Vatnsdal. Eitt sinn skreið hann yfir snjóbrú á á. Brúin var það veik að hann þorði ekki að ganga hana og rétt þegar hann var kominn yfir bakkann þá datt snjóhengjan.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1917 EF
E 68/86
Ekki skráð
Sagnir
Afreksmenn, landpóstar, ferðalög og hleðsla
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðbjörg Gunnlaugsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017