SÁM 89/1854 EF

,

Álög á Litla-Sandi. Sagt var að þar mættu þeir sömu aðeins búa í tíu ár. Ef þeir væru lengur færi nú eitthvað að ganga illa. Einn bjó þarna lengi og hann sagði að það hefði verið farið að ganga illa ellefta árið. Einn hesturinn drapst. Brekka var þarna líka sem að ekki mátti slá.Bóndinn hlustaði ekki á þetta og sló brekkuna. Þegar hann kom síðan út einn daginn hafði kýrin skorið sig á ljánum. Þegar herinn kom var brekkan öll grafin í sundur. Þeir höfðu sett upp hús og kom slæmt veður þannig að húsin fuku öll í burtu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1854 EF
E 68/47
Ekki skráð
Sagnir
Álög og hernám
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðbrandur Einarsson Thorlacius
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
17.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017