SÁM 89/1824 EF

,

Samtal um galdratrú og saga af galdramanni. Fólk trúði dálítið á galdra. Heimildarmaður heyrði sögu um mann sem að gat drepið skepnur. Afi heimildarmanns tók ekki svona sögur trúanlegar. Skrímsli voru ekki til því að oft var ísilagt. Maður neitaði öðrum að verða við bón hans sem talinn var vera göldróttur. Þegar kýr þeirra fyrrnefnda fannst dauð á básnum í fjósinu var þeim síðarnefnda kennt um.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1824 EF
E 68/28
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur, húsdýr, galdramenn og galdrar
MI D1700 og mi d1711
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Málfríður Ólafsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017