SÁM 89/2010 EF

,

Móðir heimildarmanns var draumspök og Þorsteinn líka. Heimildarmaður hefur dreymt margt sem kom fram. Eina nóttina dreymdi hana föður sinn. Henni fannst hún eiga að vera hjá honum og var Guðmundur að Krossi þarna líka. Heimildarmaður taldi sig vera feiga en daginn eftir höfuðkúpubrotnaði Ólafur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2010 EF
E 68/160
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jóhannsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.12.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017