SÁM 89/2045 EF

,

Draumur konu fyrir vestan. Þessi saga er í Rauðskinnu en þá átti hún að hafa gerst fyrir sunnan. Gömul kona var angurvær því að það var mjög erfitt hjá henni og þá dreymdi hana að til sín kæmi maður og sagði hann henni að hagur hennar myndi batna bráðum. Hann kenndi henni vísu; Kvíð þú ókunnri ekki stund. Sagt hefur verið að hagyrðingur úr Dalasýslu hafi gert hana.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2045 EF
E 69/22
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Draumar, lesnar sögur og bækur og handrit
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.04.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017