SÁM 89/1988 EF

,

Börnin í Kjörvogi þurftu að sjá um grásleppunetin þegar faðirinn var í hákarlalegu. Móðir heimildarmanns fór alltaf snemma til þess að leyfa hinum börnunum að sofa. Eitt sinn sá hún líkkistu standa út úr einum hjallinum. Nóttina eftir dreymdi hana manninn í líkkistunni og vildi hann ekki að hún væri svona hrædd. Bauðst hann til þess að verða draummaður hennar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1988 EF
E 68/134
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Draumar, barnastörf, nýlátnir menn, draummenn og líkkistur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Herdís Andrésdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017