SÁM 90/2110 EF

,

Sagt frá því þegar sálin fór úr líkamanum. Heimildarmaður var kominn í þetta hús sem hann var í og hann svaf í rúminu sínu. Skyndilega var hann kominn ofan á gólf og stóð hann fyrir framan rúmið og sá sjálfan sig liggja þar. Búið var að leggja hann til líkt og hann væri látinn. Hann hugsaði sér að fara til kunningja síns og var kominn þangað um leið og hann hugsaði þetta. Fólk var þarna og það var eins og það sæi hann ekki. Hann fór á fleiri staði en enginn virtist sjá hann. Allt í einu fór sálin aftur í líkamann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2110 EF
E 69/66
Ekki skráð
Reynslusagnir
Sálfarir
ML 4000
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Símon Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017