SÁM 89/1809 EF

,

Draumar um konur vita á illviðri. Föður heimildarmanns dreymdi oft drauma og var viðkvæmur fyrir því. Oft dreymdi menn fyrir veðri. Ef heimildarmann dreymdi brennivín eða silungsveiði var það fyrir rigningu. Heimildarmann dreymdi alltaf vissa stúlku fyrir vondu veðri. Marga dreymdi fyrir daglátum sem og gestakomu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1809 EF
E 68/19
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, fiskveiðar og veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017