SÁM 84/47 EF

,

Sögn af kaupmanni einum fyrir norðan. Hann hafði augastað á bleikálóttri hryssu sem bóndi einn í nágrenninu átti. Bónda þótti vænt um hana og vildi ekki láta hana, en átti engra kosta völ. Þegar hann átti að láta hana af hendi kvað hann: Varla má þér vesælt hross. Bóndi sagði að hryssan hefði farið með sér heim og kaupmaður inn, enda álagatrú mikil hérlendis.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/47 EF
EN 64/11
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Hestar og álög
Ekki skráð
Ekki skráð
Kveðið
Ekki skráð
Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
25.04.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017