SÁM 90/2308 EF

,

Móðir heimildarmanns sagði ýmsar sögur af konum sem voru sóttar til huldukvenna í barnsnauð. Hún sá ekki huldufólk sjálf en vinnukona sem var heima hjá þeim sagðist hafa séð huldufólk á Hrjót. Hún sagði að skrautlega búin, bláklædd kona með rauða svuntu hafi komið gangandi frá fjallinu en hún kom aldrei til bæjarins


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2308 EF
E 70/50
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk , huldufólksbyggðir , huldufólkstrú og ljósmæður hjá álfum
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Sveinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017