SÁM 90/2153 EF

,

Enginn álagablettur var þar sem heimildarmaður ólst upp. En á Hvoli í Borgarfirði eystri var hóll sem að álfar bjuggu í, sem ekki mátti slá. Þeir sem hafa gert það hafa alltaf orðið fyrir einhverjum óhöppum. Einu sinni höfðu tveir menn jörðina á leigu og slóu þeir hólinn. Skömmu á eftir fannst kýr annars þeirra dauð ofan í gryfju. Hinn átti dreng sem var ungur og hann tók einhverja veiki sem ekki var hægt að lækna fyrr en hann var orðinn um tvítugt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2153 EF
E 69/98
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir, álög og hefndir huldufólks
MI F210 og scotland: f10
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldór Pétursson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017