SÁM 88/1703 EF

,

Gráar kýr. Til voru huldufólkskýr og sækýr. Einhvern tíma kom grá kýr og var talið að hún kæmi úr sjónum. Hún var hinn besti gripur og undan henni kom gott kyn. Elín amma var sögufróð og gat sagt svo vel frá sögu sem hún hafði eitt sinn kveðna í rímum. Sögur gengu mann fram af manni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1703 EF
E 67/170
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, húsdýr, sagnafólk, sækýr og kvikfénaður huldufólks
ML 6055, tmi m71, tmi l301 og scotland: f91
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.09.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017