SÁM 84/1 EF
Sögn um Herjólfsdrag, Þrælaháls og Bræður, eða viðureign Eiríks Orra á Eiríksstöðum og Herjólfs á Egilsstöðum. Þeir lögðu með sér fund inn á Vestur-Öræfum til að gera sakir sínar upp og samkomulag var að þeir mættu jafnliðmargir. En Eiríkur var miklu liðmeiri. Það sló í bardaga og var Herjólfur drepinn og þar heitir síðan Herjólfsdrag. Menn hans leituðu undan á heiðina. Þar drápu þeir nokkra þræla og heitir síðan Þrælaháls. Lengra austur á heiðinni náðu þeir bræðrum sem þeir drápu líka. Þar voru hlaðnar vörður sem heita Bræður.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 84/1 EF | |
EK 64/2 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Örnefni og fornmenn | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Aðalsteinn Jónsson | |
Thorkild Knudsen og Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
20.08.1964 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Engar athugasemdir |
Uppfært 27.02.2017