SÁM 10/4227 STV

,

Margir áttu báta og mikið var farið um á litlum bátum. Ágúst segir frá því að öll stærri skipin hafi verið með litlar skektur til að nota, oft hafi krakkar fengið að leika sér á þessum litlu bátum þegar ekki var verið að nota þá. Hann og bróðir hans stunduðu veiðar á einum slíkum og lönduðu í frystihúsinu eitt sumar og fengu 500 kr fyrir aflann


Sækja skrá

SÁM 10/4227 STV
KGS09A13
Ekki skráð
Æviminningar
Fiskveiðar og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason
Kári G. Schram
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 14/21. Staðsetning í upptöku: 33:48-35:56

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017