SÁM 90/2084 EF

,

Þó nokkur draugatrú var þarna. Eyjaselsmóri gekk þarna um. Uppruni hans var þannig að kona hafði veikst. Læknirinn sendi henni meðul en sonur hans hafði komið erlendis frá og sá hann meðulin á bænum hjá henni og sagði hann að faðir hennar hefði sent henni fjandann í glasinu. Glasið brotnaði. Eftir þetta fór að bera á reimleikum þarna. Oft drápust dýr þar sem hann fór um.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2084 EF
E 69/49
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, ættarfylgjur, lækningar og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigfús Stefánsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017