SÁM 89/1895 EF

,

Meðferð á sauðfé. Einn maður bjó á Silfrastöðum og það kom maður til hans og sagði honum að hann hefði séð sex gemlinga liggja dauða þar rétt hjá. Það fannst bóndanum lítið þar sem það hefðu farið 36 árinu áður en enginn talaði um það. Ein hryssa á bænum var svo horuð að hún gat ekki staðið upp þegar hún var búin að kasta.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1895 EF
E 68/74
Ekki skráð
Lýsingar
Hestar og húsdýr
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björgvin Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.05.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017