SÁM 89/1894 EF

,

Dans í veruleika og í sögum. Heimildarmaður veit ekki hvort það var mikið dansað en eitthvað var um það getið í sögum. Jörfagleðin var hámark hátíðinna og dansanna. Eftir hana minnkaði dansgleðin og það þótti ekki vera viðeigandi fyrir kristið fólk að dansa. Þá áttu 19 börn að hafa komið undir. Í brúðkaupsveislum var dansað þegar heimildarmaður fór að fullorðnast. Einn söng fyrir dansinum. Þegar heimildarmaður var lítil kom harmonikka í sveitina. Heimildarmaður fer með vísu sem að sungin var í veislum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1894 EF
E 68/74
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Söngur, samkomur, dans, veislur, hljóðfæri og harmoníkur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ólöf Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.05.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017