SÁM 91/2451 EF

,

Segir af búálfum í Brekku þegar heimildarmaður var ungur. Krakkarnir máttu aldrei láta illa því dvergarnir áttu þar aðsetur. Báðu ömmu sína um að kalla búálfana fram. Minnist þess að fyrstu nótt sumars áttu þeir að vera mikið á ferðinni. Amman segir börnunum að þau fái ekki að sjá þá nema þau séu svo góð að þeir vilji láta sjá sig. Heimildarmaður ætlaði að vera svo góð og vaka alla nóttina uppi á lofti en sá enga búálfa. Amman sagði það ekki skrítið þar sem hún hafði brotið könnu þann dag, það hefði verið nóg


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2451 EF
E 72/15
Ekki skráð
Sagnir og æviminningar
Dvergar , sumardagurinn fyrsti og búálfar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.03.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017