SÁM 89/1820 EF

,

Daniel Bruun ætlaði að rannsaka völvuleiði en komst ekki yfir Hornafjarðarfljót. Poulsen kom að Einholti einu sinni og var þá í mælingum. Heimildarmaður óð oft með bróður sínum í hólma að leita að kríueggjum. Þá kom Poulsen og hann vildi kaupa af þeim egg og keypti hann eggið á 2 aura. Það var eignað völvunni að Bruun komst ekki yfir fljótið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1820 EF
E 68/25
Ekki skráð
Sagnir
Ár, völvuleiði, staðir og staðhættir, danir og eggjatekja
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Unnar Benediktsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017